PISTLAR

Fasteignasala Sævars Þórs


FASTEIGNASKRÁ

Fasteignasala Sævars Þórs


Hlutleysi fasteignasala
22 Oct, 2021
Mikill meirihluti Íslendinga kaupir fasteign einhvern tímann á lífsleiðinni og verður þá að nýta sér þjónustu fasteignasala. Löggiltir fasteignasalar hafa einkaleyfi til þess að hafa milligöngu um kaup og sölu fasteigna hér á landi samkvæmt lögum um sölu fasteigna og skipa. Hér á landi sér einn og sami fasteignasalinn öllu jafna um hver fasteignaviðskipti en í sumum nágrannaríkjum okkar hafa seljandi og kaupandi hvor sinn fasteignasalann til að annast viðskiptin.
Slæmir nágrannar
21 Oct, 2021
Sum okkar kannast við að eiga eða hafa einhvern tímann átt erfiða nágranna. Í mörgum tilvikum er hægt að eiga við misjafna umgengni og deilur, t.d. í sameign. Það getur verið öllu erfiðara að eiga við nágranna sem býr í einbýlishúsi eða eigin eign. Til dæmis ef fólkið í næsta húsi sinnir ekki eigninni og allt er í niðurníðslu þannig að þig verkjar í augun í hvert sinn sem þú stígur út úr húsi.
Tilkynning um galla
21 May, 2021
Kaupandi fasteignar uppgötvar oftast ekki galla á fasteigninni, aðra en þá sem upplýst hefur verið um áður en kaup tókust, fyrr en eftir afhendingu eignarinnar. Þá hvílir sú skylda á kaupandanum að kanna eignina gaumgæfilega.
Fasteignagalli eður ei
12 May, 2021
Með afhendingu fasteignar fá kaupendur hana til umráða og fá þá tækifæri til þess að kynna sér eignina mun betur en áður. Þá kemur stundum eitt og annað í ljós sem kaupendum kann að hafa yfirsést við fyrri skoðanir.
Share by: